Eitt og annað sem er á döfinni
Safnanótt – Dagdraumar
Verkið „Dagdraumar“ er tileinkað öllum þeim draumum sem bærst hafa innra með konum í gegnum tíðina og allra þeirra tækifæra sem ekki urðu að veruleika. Í verkum sínum hefur Gíslína aðallega verið að vinna með konur og vísa verk hennar til þeirra fjölmörgu kvenna, sem...
Goslokahátíð 2023
Sýningin ber heitið Kokteill, bæði vegna þess að ég er að blanda saman aðferðum í listinni og eins er viðfangsefnið nokkurskonar kokteill. Megin uppistaðan í sýningunni tengjast þó verkum sem ég hófst handa við í fyrra og hef haldið áfram að þróa og vinna með allt...
